Friday On My Mind – Föstudagsmanía

May 19, 2017 00:57:27
Friday On My Mind – Föstudagsmanía
Fílalag
Friday On My Mind – Föstudagsmanía

May 19 2017 | 00:57:27

/

Show Notes

Fílalag er komið aftur úr fimm vikna vorfríi og kemur aftur með krafti. Þar sem fílalag er alltaf sent út á föstudögum var löngu kominn tími á að fíla 100% upprunavottaðan föstudags-stomper.

Við förum suður til Ástralíu og kíkjum á hvað menn voru með í pottunum þar í sexunni. Þar stendur að sjálfsögðu mest upp úr Easybeats með negluna sína: Friday On My Mind.

Allt verður tekið fyrir: Sólin, Austin Powers fötin og stemningin. Nú er föstudagsmanía á leið inn í ykkar heilabú.

Other Episodes

Episode

February 10, 2017 01:01:51
Episode Cover

Losing My Relegion – Remkex

Hvað getur maður sagt um R.E.M? Eitt mesta cross-over band allra tíma. Fór frá því að vera þunglyndismúsík fyrir holuhassreykjandi lopapeysulið frá Portland, Oregon...

Listen

Episode

March 29, 2019 00:46:29
Episode Cover

Unchained Melody – Ballad Maximus

Righteous Brothers – Unchained MelodyHvað er hægt að segja? Hér er um að ræða stærstu ballöðu hins vestræna heims. Lag sem hættir ekki að...

Listen

Episode

October 28, 2016 01:11:19
Episode Cover

Hippar (Gestófíll: Dr. Gunni) – „Reipið er til. Hengið ykkur nú.“

Fílalagsbræður settust niður með sjálfum Dr. Gunna og fíluðu einn af fyrstu íslensku pönk-slögurunum, Hippa, með Fræbbblunum. Dr. Gunni sagði sögur úr Kópavogi og...

Listen