Friday On My Mind – Föstudagsmanía

May 19, 2017 00:57:27
Friday On My Mind – Föstudagsmanía
Fílalag
Friday On My Mind – Föstudagsmanía

May 19 2017 | 00:57:27

/

Show Notes

Fílalag er komið aftur úr fimm vikna vorfríi og kemur aftur með krafti. Þar sem fílalag er alltaf sent út á föstudögum var löngu kominn tími á að fíla 100% upprunavottaðan föstudags-stomper.

Við förum suður til Ástralíu og kíkjum á hvað menn voru með í pottunum þar í sexunni. Þar stendur að sjálfsögðu mest upp úr Easybeats með negluna sína: Friday On My Mind.

Allt verður tekið fyrir: Sólin, Austin Powers fötin og stemningin. Nú er föstudagsmanía á leið inn í ykkar heilabú.

Other Episodes

Episode 0

March 19, 2021 00:43:43
Episode Cover

Sk8er Boi - Halló litli villikötturinn minn

Avril Lavigne - Sk8er Boi Opnaðu ferska dós af tennisboltum (já, tennisboltar eru seldir í dósum og þær opnast með flipa eins og gosdósir...

Listen

Episode

November 16, 2018 01:09:41
Episode Cover

Nákvæmlega – Þegar Suðurland nötraði

Skítamórall – Nákvæmlega Gestófíll: Sóli Hólm Fílalag fékk sérstakan gest til sín til að útskýra hinn mikla hamfarakrókódíl sem sunnlenska aldamóta-sveitaballapoppið var. Sóli Hólm...

Listen

Episode

January 13, 2017 01:23:17
Episode Cover

Down By The River – Stóri Ufsilón

Þá er komið að fílun á einni af burðarstólpum rokksins. Neil Young er tekinn fyrir í Fílalag í dag. Það er vaðið beint í...

Listen