Aldrei fór ég suður – Kóngurinn kortlagður

July 28, 2016 01:15:13
Aldrei fór ég suður – Kóngurinn kortlagður
Fílalag
Aldrei fór ég suður – Kóngurinn kortlagður

Jul 28 2016 | 01:15:13

/

Show Notes

Fílalag heldur áfram poppgreiningum sínum og stingur nú heygöfflum sínum í einn stærsta binginn í hlöðunni.

Bubbi Morthens er fílaður í dag. Hann er fílaður í öllum sínum litbrigðum. Hann er fílaður í bleiku, brúnu og bláu.

Hann er lofaður með hljómandi skálabumbum. Hann er lofaður með hvellum skálabumbum.

Lagið? Aldrei fór ég suður. Lykillinn að peningatankinum. Dyrnar inn í allt sem íslenskt er.

Other Episodes

Episode 0

September 04, 2020 01:26:47
Episode Cover

Love Minus Zero/No Limit - Hrafninn sem kyndir ofn okkar allra

Bob Dylan - Love Minus Zero / No Limit Lagið sem er til umfjöllunar í dag er svo epískt að greinin um fílunina verður...

Listen

Episode

March 01, 2019 00:38:29
Episode Cover

Modern Love – Að gönna Síðuna

Hann mætti aftur, sólbrúnn, í stórum jakka og gult hár. Hann tætti í sig áttuna. Við erum að tala um Hnífa-Davíð í sinni tíundu...

Listen

Episode 0

May 01, 2020 00:44:42
Episode Cover

My Hero - Lappadagasnilld

Foo Fighters - My Hero Handboltarokkið er tekið föstum tökum í þætti dagsins. Um er að ræða slökkviliðsmannastomperinn My Hero með Foo Figthers, úr...

Listen