Aldrei fór ég suður – Kóngurinn kortlagður

July 28, 2016 01:15:13
Aldrei fór ég suður – Kóngurinn kortlagður
Fílalag
Aldrei fór ég suður – Kóngurinn kortlagður

Jul 28 2016 | 01:15:13

/

Show Notes

Fílalag heldur áfram poppgreiningum sínum og stingur nú heygöfflum sínum í einn stærsta binginn í hlöðunni.

Bubbi Morthens er fílaður í dag. Hann er fílaður í öllum sínum litbrigðum. Hann er fílaður í bleiku, brúnu og bláu.

Hann er lofaður með hljómandi skálabumbum. Hann er lofaður með hvellum skálabumbum.

Lagið? Aldrei fór ég suður. Lykillinn að peningatankinum. Dyrnar inn í allt sem íslenskt er.

Other Episodes

Episode

November 15, 2019 00:50:08
Episode Cover

Oh What A Night (December ’63) – Kransæðarfílingur

Frankie Valli and the Four Seasons – December, 1963 (Oh What a Night) Árið 1975 var þannig komið fyrir hljómsveitinni The Four Seasons og...

Listen

Episode

November 24, 2017 00:58:19
Episode Cover

Basket Case – Besti gírkassinn í bransanum

Bandaríkjamenn eru gíruð þjóð. Ameríka er heimsálfan sem sýgur til sín alla hugmyndastefnur veraldarinnar og bestar þær. Frakkar fundu upp bílinn en Ameríkanar fundu...

Listen

Episode

February 24, 2016 00:49:16
Episode Cover

Without You – Til hvers að lifa?

Without You kom fyrst út með hljómsveitinni Badfinger árið 1970. Það sló ekki í gegn. Höfundar lagsins, Pete Ham og Tom Evans urðu síðar...

Listen