Týnda kynslóðin – Núna beygla allir munninn

August 26, 2016 00:48:49
Týnda kynslóðin – Núna beygla allir munninn
Fílalag
Týnda kynslóðin – Núna beygla allir munninn

Aug 26 2016 | 00:48:49

/

Show Notes

Nú eru engir sjénsar teknir hjá Fílalag og músík tekin fyrir sem allir Íslendingar yfir tólf ára aldri hafa öskursungið.

Nú er það bjart, maður minn, ekki ský á himni enda ein stærsta íslenska negla 9. áratugarins undir mónó-nálinni. Lag sem kitlar okkur flest í innanverð hjartahólfin.

Týnda kynslóðin finnur sig sjálf þegar hún heyrir þetta. Þetta er unaður. Njótið.

Other Episodes

Episode 0

February 07, 2020 01:07:51
Episode Cover

Born in the U.S.A. - Kældur, vaggandi skrokkur í BNA

Bruce Springsteen - Born in the U.S.A. Levis 501. Nestisbox úr stáli. M16 hríðskotariffill. Eldar loga. Miskunnsami samverjinn kveikir sér í sígarettu og askar...

Listen

Episode

February 24, 2017 01:19:27
Episode Cover

Wind Of Change – Líklega eitt það allra stærsta

Hvað gerir tónlist stóra? Vinsældir? Já. Það er einn mælikvarði. Stórt sánd? Það skiptir líka máli. Stór umfjöllunarefni? Langlífi og vigt sem nær út...

Listen

Episode

April 26, 2019 00:46:26
Episode Cover

Summer In The City – Bartar, hiti

The Lovin’ Spoonful – Summer in the City Hvar? New York borg, New York ríki, Bandaríkin. Hvenær? 4. júlí 1966. Hvað? Sprengja af himnum....

Listen