Týnda kynslóðin – Núna beygla allir munninn

August 26, 2016 00:48:49
Týnda kynslóðin – Núna beygla allir munninn
Fílalag
Týnda kynslóðin – Núna beygla allir munninn

Aug 26 2016 | 00:48:49

/

Show Notes

Nú eru engir sjénsar teknir hjá Fílalag og músík tekin fyrir sem allir Íslendingar yfir tólf ára aldri hafa öskursungið.

Nú er það bjart, maður minn, ekki ský á himni enda ein stærsta íslenska negla 9. áratugarins undir mónó-nálinni. Lag sem kitlar okkur flest í innanverð hjartahólfin.

Týnda kynslóðin finnur sig sjálf þegar hún heyrir þetta. Þetta er unaður. Njótið.

Other Episodes

Episode

November 01, 2024 01:04:38
Episode Cover

Rasputin - Alheimsgreddan

Boney M - Rasputin Á meginlandi Evrópu býr leigubílstjóri sig undir langa vakt. Hann girðir terelín buxurnar upp að handahrikum og herðir beltið vel...

Listen

Episode

October 04, 2019 00:53:50
Episode Cover

The Revolution Will Not Be Televised – Er hægt að sigra fasisma og hafa gaman á meðan?

Gill Scott Heron – The Revolution Will Not Be Televised Ameríska ljóðskáldið Gill Scott Heron sagði það best árið 1970. Þú horfir ekki á...

Listen

Episode 0

March 12, 2021 00:59:03
Episode Cover

We are Young - Fómó-framleiðsla

Fun. - We Are Young Það er þversagnarkenndur vöndull undir nálinni. Poppsmellur sem fór í fyrsta sæti ameríska vinsældalistans, peppandi, ærandi og neysluhvetjandi Super-Bowl-auglýsinga...

Listen