Rasputin - Alheimsgreddan

November 01, 2024 01:04:38
Rasputin - Alheimsgreddan
Fílalag
Rasputin - Alheimsgreddan

Nov 01 2024 | 01:04:38

/

Show Notes

Boney M - Rasputin

Á meginlandi Evrópu býr leigubílstjóri sig undir langa vakt. Hann girðir terelín buxurnar upp að handahrikum og herðir beltið vel áður en hann klæðir sig í hnausþykkann perrajakkann. Grænn Derrick-skífusími hringir. Hann svarar og heyrir að hinum megin á línunni er rykfrakkaklæddur einkaspæjari með fjárkúgunartilburði. Annars staðar á hnettinum er Hemmi Gunn að opna dós með ORA-fiskibollum. Vatnslyktandi fiskigufan gýs upp.

Það sem enginn þessara manna veit er að brátt verða þeir sviptir inn í veröld alsælu og æsings í gegnum Mið-asískt stomp. Brátt mun allt gossa. Gremjan, spennan og grámyglan. Nú fær þetta allt að gossa út í gegnum heimsveldalostuga munkagredduna.

Gefum Boney M orðið.

Other Episodes

Episode

May 02, 2025 01:03:34
Episode Cover

Það er puð að vera strákur - Puðið og tuðið

Bjartmar Guðlaugsson – Það er puð að vera strákur Núna geta allir loksins sofnað rótt. Hvort sem þið eruð langt leidd af klámfíkn, fransk-rennilása-læst...

Listen

Episode

December 20, 2024 01:31:58
Episode Cover

White Christmas - "Let's Go Have a Coca-Cola"

Bing Crosby - White Christmas Það gengur svo mikið á í lífi okkar að við þurfum stundum pásu, frið, hlé. Við þurfum þetta hlé...

Listen

Episode 0

August 20, 2021 00:52:45
Episode Cover

It Ain't Over 'Til It's Over - Make-Up-Sex Möxun

Lenny Kravitz - It Ain't Over 'Til It's Over Snjáð gallabuxnaefni. Nefhringur. Skartgripir. Búdda-líkneski. Lág fituprósenta. Fender Rhodes. Haltu-mér-slepptu-mér-orka. Steinaldarmataræði. Innlit útlit í Amazon....

Listen