All I Want For Christmas - Allur pakkinn

December 08, 2017 01:06:29
All I Want For Christmas - Allur pakkinn
Fílalag
All I Want For Christmas - Allur pakkinn

Dec 08 2017 | 01:06:29

/

Show Notes

Hvernig jól viljið þið? Kerti og spil? Eplaskífur og kósíheit? Endilega norpið með gamaldags skandinavísk jól og ljúgið að sjálfum ykkur að það sé nóg. En ef þið viljið gnóttina, allan pakkann, stóra harða pakkann – hlustið þá á þetta lag. All I Want For Christmas er snjóandi amerísk ofgnóttarnegla. Hundrað milljón dollara wall of sound jólaþruman sem gírar fólk inn í alvöru jólastemningu. Gleymið öllu öðru. Mariah Carey með allar sínar áttundir er eigandi desember. Þið eruð neytendur, svo njótið. Fílalag óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla. Þátturinn fer nú í nokkra vikna pásu en kemur endurbættur til baka.

Other Episodes

Episode

May 19, 2017 00:57:27
Episode Cover

Friday On My Mind – Föstudagsmanía

Fílalag er komið aftur úr fimm vikna vorfríi og kemur aftur með krafti. Þar sem fílalag er alltaf sent út á föstudögum var löngu...

Listen

Episode

March 15, 2019 00:46:17
Episode Cover

Númeró 200

Fílun í lok þáttar: The Zombies – This Will Be Our Year Í tilefni af 200. þætti Fílalags fer Sandra Barilli með okkur í...

Listen

Episode

November 23, 2018 01:21:36
Episode Cover

Að leggja sér músík til munns (Fílalag + SOÐ)

Fílalag fékk Kristinn Guðmundsson hjá Soð með sér í lið fyrir sinn nýjasta þátt. Á meðan Snorri og Ebbi fíluðu lagið A Whiter Shade...

Listen