Skömmu eftir að þátturinn var tekin upp barst sú sorgarfregn að Jóhann Jóhannsson, fyrrverandi gítar- og hljómborðsleikari HAM, væri látinn. Er þátturinn tileinkaður minningu Jóhanns, sem er eitt merkasta tónskáld sem Íslendingar hafa átt. Hvíl í friði Jóhann.
Madness - Our House Takið rytjótt gólfteppi, nýsteikta ástarpunga, nokkur vel notuð garðáhöld, ilmvatn unglingsstúlku og gatslitinn Umbro fótbolta og skellið þessu í hakkavélina...
Alanis Morissette – Ironic Ottawa. Sleðaferð. Þreföld ógn. Flannel. Cadillac Eldorado. Gleðin er endalaus. Kakó í lokin. Atlantis týndist. Alanis líka. Hún var gerð...
Fílalag hefur fjallað um allskonar öfga í gegnum tíðina. Í lýsingu á þættinum sem fjallaði um Elvis mátti til dæmis finna þessa setningu: „á...