Skömmu eftir að þátturinn var tekin upp barst sú sorgarfregn að Jóhann Jóhannsson, fyrrverandi gítar- og hljómborðsleikari HAM, væri látinn. Er þátturinn tileinkaður minningu Jóhanns, sem er eitt merkasta tónskáld sem Íslendingar hafa átt. Hvíl í friði Jóhann.
Nú eru mikil tímamót framundan hjá Fílalag því á föstudag, 25. nóvember, mun 100. þáttur þeirra Snorra Helgasonar og Bergs Ebba fara í loftið....
Roberta Flack - Killing Me Softly Lyklapartí í Norræna húsinu 1973. Samískar hempur lagðar á gólfin. Reykelsi fíruð. Kæfan smurð. Maður að koma heim...
The Pogues – Fairytale of New York Löngu áður en Jésú kristur ákvað að heiðra jarðarbúa með nærveru sinni var fólk byrjað að dýrka...