Smukke Unge Mennesker – Með Kim út á kinn

September 15, 2017 01:17:04
Smukke Unge Mennesker –  Með Kim út á kinn
Fílalag
Smukke Unge Mennesker – Með Kim út á kinn

Sep 15 2017 | 01:17:04

/

Show Notes

Fáið ykkur hálft kíló af saltlakkrís, tvo lítra af froðubjór, töluvert af sinnepssíld. Klæðið ykkur í cowboy-buxur eða klæðið ykkur úr öllu. Nú verður Kim Larsen tekinn fyrir.

Allt verður tekið fyrir. Tennurnar, kjafturinn, sixpensarinn og óslökkvandi alþýðulostinn. Allt er undir. Þegar Kim Larsen er fílaður er varir nagaðar í sundur og rúður brotnar. Þetta er gíslataka. Þetta er kristnitaka. Þetta er Kim.

Nú er kominn tími til að taka fram dönsku rjómatertuna, synthalegna alþýðupopppakkasósuna úr áttunni, og fá sér stóran bita þannig að flöðeskúmmið flæðir. Nú er kominn tími til að fá Kim út á kinn.

Other Episodes

Episode 0

November 03, 2023 01:18:04
Episode Cover

My Heart Will Go On  - Stirðnandi klökka hjartalausa djúp

My Heart Will Go On (Love Theme from Titanic) - Celine Dion Blómabúðalykt. Orð sem voru hvísluð svo lágt að þau aldrei heyrðust. Unglingaherbergið...

Listen

Episode

February 17, 2017 01:12:02
Episode Cover

Lover, You Should’ve Come Over (Gestófíll: Valdimar Guðmundsson) – Djass og fokk

Sérstakur gestófíll: Valdimar Guðmundsson Jeff Buckley var með allt. Lúkkið, lögin, sándið og líka stöðugan og vaxandi meðbyr innan bransans. Svo þurfti hann að...

Listen

Episode 0

June 26, 2020 01:25:15
Episode Cover

Norwegian Wood & Fourth Time Around - Þegar Guð steig niður

Bítlarnir - Norwegian Wood (This Bird Has Flown)Bob Dylan - Fourth Time Around Turnarnir tveir í sexunni voru Bítlarnir og Bob Dylan. Og það...

Listen