Smukke Unge Mennesker – Með Kim út á kinn

September 15, 2017 01:17:04
Smukke Unge Mennesker –  Með Kim út á kinn
Fílalag
Smukke Unge Mennesker – Með Kim út á kinn

Sep 15 2017 | 01:17:04

/

Show Notes

Fáið ykkur hálft kíló af saltlakkrís, tvo lítra af froðubjór, töluvert af sinnepssíld. Klæðið ykkur í cowboy-buxur eða klæðið ykkur úr öllu. Nú verður Kim Larsen tekinn fyrir.

Allt verður tekið fyrir. Tennurnar, kjafturinn, sixpensarinn og óslökkvandi alþýðulostinn. Allt er undir. Þegar Kim Larsen er fílaður er varir nagaðar í sundur og rúður brotnar. Þetta er gíslataka. Þetta er kristnitaka. Þetta er Kim.

Nú er kominn tími til að taka fram dönsku rjómatertuna, synthalegna alþýðupopppakkasósuna úr áttunni, og fá sér stóran bita þannig að flöðeskúmmið flæðir. Nú er kominn tími til að fá Kim út á kinn.

Other Episodes

Episode 0

March 27, 2020 01:02:35
Episode Cover

Þeir bestu - Ég mun fela öll mín tár

Hljómar - Ég mun fela öll mín tár Undir fílunarnálunni eru Hljómar frá Keflavík. Besta band Íslands, fyrr og síðar.  Þeir voru vinsælastir, frjóastir...

Listen

Episode

December 20, 2024 01:31:58
Episode Cover

White Christmas - "Let's Go Have a Coca-Cola"

Bing Crosby - White Christmas Það gengur svo mikið á í lífi okkar að við þurfum stundum pásu, frið, hlé. Við þurfum þetta hlé...

Listen

Episode

July 07, 2017 00:58:58
Episode Cover

Clubbed To Death – Orkudrykkir, bakpokar, misheppnuð ást á japönskum kúltúr

Líklegast átti það að vera orðaleikur þegar tónlistarmaðurinn Rob Dougan gaf lagi sínu nafnið „Clubbed To Death“. Orðasambandið þýðir í venjulegri merkinu: „að vera...

Listen