Smukke Unge Mennesker – Með Kim út á kinn

September 15, 2017 01:17:04
Smukke Unge Mennesker –  Með Kim út á kinn
Fílalag
Smukke Unge Mennesker – Með Kim út á kinn

Sep 15 2017 | 01:17:04

/

Show Notes

Fáið ykkur hálft kíló af saltlakkrís, tvo lítra af froðubjór, töluvert af sinnepssíld. Klæðið ykkur í cowboy-buxur eða klæðið ykkur úr öllu. Nú verður Kim Larsen tekinn fyrir.

Allt verður tekið fyrir. Tennurnar, kjafturinn, sixpensarinn og óslökkvandi alþýðulostinn. Allt er undir. Þegar Kim Larsen er fílaður er varir nagaðar í sundur og rúður brotnar. Þetta er gíslataka. Þetta er kristnitaka. Þetta er Kim.

Nú er kominn tími til að taka fram dönsku rjómatertuna, synthalegna alþýðupopppakkasósuna úr áttunni, og fá sér stóran bita þannig að flöðeskúmmið flæðir. Nú er kominn tími til að fá Kim út á kinn.

Other Episodes

Episode

May 17, 2024 01:10:34
Episode Cover

Dag sem dimma nátt - Strenging húmsins

Í Svörtum fötum - Dag sem dimma nátt Oft hefur Ísland nötrað. Undan hrolli jöklanna, undan jarðhræringum, undan hafísnum, landsins forna fjanda. Oft hefur...

Listen

Episode 0

December 13, 2019 00:57:59
Episode Cover

Týpískt - Ironic

Alanis Morissette - Ironic Ottawa. Sleðaferð. Þreföld ógn. Flannel. Cadillac Eldorado. Gleðin er endalaus. Kakó í lokin. Atlantis týndist. Alanis líka. Hún var gerð...

Listen

Episode

March 15, 2019 00:46:17
Episode Cover

Númeró 200

Fílun í lok þáttar: The Zombies – This Will Be Our Year Í tilefni af 200. þætti Fílalags fer Sandra Barilli með okkur í...

Listen