Bo Diddley (Einar Kárason gestafíll) – Það er ekki „go“ fyrr en Diddley segir „go“

September 22, 2017 00:46:30
Bo Diddley (Einar Kárason gestafíll) – Það er ekki „go“ fyrr en Diddley segir „go“
Fílalag
Bo Diddley (Einar Kárason gestafíll) – Það er ekki „go“ fyrr en Diddley segir „go“

Sep 22 2017 | 00:46:30

/

Show Notes

Fílalag hringdi í einn af spámönnum sínum.

Fílalag: „Er það Einar Kárason?…hæ, við erum með hlaðvarpsþátt sem fjallar um að fíla lag og við erum stundum með gesti og við viljum endilega fíla lag með þér. Er eitthvað sérstakt sem þú myndir vilja fíla?

Einar Kárason: (án þess að þurfa neinar frekari útskýringar):
„Bo Diddley með Bo Diddley.“

Skal gert leðurjakka-soldánn.

Other Episodes

Episode 0

November 25, 2016 01:42:35
Episode Cover

Fílalag - 100

Fílalagsmenn fara yfir ferilinn í sínum 100. þætti. Nýjar pælingar í bland við upprifjanir. Hátíðarþáttur sem hlustendur mega ekki missa af. Það er af...

Listen

Episode

May 02, 2016 00:36:45
Episode Cover

The Bad Touch – Tveir mínusar verða plús

Fílalag endurflytur nú þátt sinn frá 2014 um lagið „The Bad Touch“ með Bloodhound Gang. Hér er allt gert rangt tónlistarlega. Bandarískt frat-boy band...

Listen

Episode 0

September 16, 2016 00:43:59
Episode Cover

Sveitin milli sanda - Lokasenan

Það er varla til íslenskara lag en Sveitin milli sanda. Samt er lagið framandi. Það minnir á dollara-vestra. Eða japanskt geishu-partí. Eða Miami kalypsó-sitdown....

Listen