Bo Diddley (Einar Kárason gestafíll) – Það er ekki „go“ fyrr en Diddley segir „go“

September 22, 2017 00:46:30
Bo Diddley (Einar Kárason gestafíll) – Það er ekki „go“ fyrr en Diddley segir „go“
Fílalag
Bo Diddley (Einar Kárason gestafíll) – Það er ekki „go“ fyrr en Diddley segir „go“

Sep 22 2017 | 00:46:30

/

Show Notes

Fílalag hringdi í einn af spámönnum sínum.

Fílalag: „Er það Einar Kárason?…hæ, við erum með hlaðvarpsþátt sem fjallar um að fíla lag og við erum stundum með gesti og við viljum endilega fíla lag með þér. Er eitthvað sérstakt sem þú myndir vilja fíla?

Einar Kárason: (án þess að þurfa neinar frekari útskýringar):
„Bo Diddley með Bo Diddley.“

Skal gert leðurjakka-soldánn.

Other Episodes

Episode

February 16, 2018 01:00:29
Episode Cover

Airport – Þar sem andinn tekst á loft

Fílalag endurreisir sig með tvöfaldri afsagaðri haglabyssu. Lagið „Airport” er fílað í allri sinni dýrð. Fyrst með íslensku rokkhljómsveitinni HAM og síðar með upprunalegum...

Listen

Episode

April 01, 2016 00:34:59
Episode Cover

Gyöngyhajú Lány – Bomba frá Búdapest

Hafið þið einhverntíman heyrt lag frá Ungverjalandi? Kannski í Eurovision. Það hefur verið eitt af þessum lögum sem Íslendingar pirra sig á – eurotrashað...

Listen

Episode 0

November 27, 2020 01:05:57
Episode Cover

Kinky Afro - Þriggja daga lykt

Happy Mondays - Kinky Afro Brútalismi. Gráir veggir. Steinsteypa. Rigning. Vond hárgreiðsla. Bryðjandi kjálkar. Vond nærvera. Sveittar nasir. Engin markmið. Engar vonir. Engin reisn....

Listen