There She Goes – Stanslaus húkkur

October 06, 2017 01:06:07
There She Goes – Stanslaus húkkur
Fílalag
There She Goes – Stanslaus húkkur

Oct 06 2017 | 01:06:07

/

Show Notes

Einn stærsti one hit wonder sögunnar er fílaður í dag. Þvílíkur smellur. Rúmlega tveggja mínútna stanslaus húkkur. Hér eru allar stjörnur á réttum stað á festingunni. Lagið er gítar- og raddasull frá Liverpool, hæfilega artí og hæfilega bjórblandað. Frum-Brit-Pop – 90s lag sem er reyndar tekið upp í áttunni.

Áhugaverð saga – mikil stemning. Lag sem fílar sig sjálft. The La’s. Þarna fer hún. Þarna fokkar hún mér upp enn einu sinni. Þessi negla.

Other Episodes

Episode 0

February 21, 2020 01:09:56
Episode Cover

Cry Me a River - Leyfðu mér að fljóta á kanó á stórfljóti tára þinna

Justin Timberlake - Cry Me a RiverGestófíll: Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas Hann ólst í Mikka Mús klúbbnum, missti nánast sveindóminn með svörtu eyrun á hausnum...

Listen

Episode

April 01, 2016 00:34:59
Episode Cover

Gyöngyhajú Lány – Bomba frá Búdapest

Hafið þið einhverntíman heyrt lag frá Ungverjalandi? Kannski í Eurovision. Það hefur verið eitt af þessum lögum sem Íslendingar pirra sig á – eurotrashað...

Listen

Episode 0

May 14, 2021 01:11:13
Episode Cover

Dry The Rain - Skoskt, artí, indífokk

The Beta Band - Dry the Rain Þunglyndisfílgúddið verður ekki tærara en þetta. Hér er hann mættur í Pringles-mylsnaða sófann þinn: Indígírkassinn mikli sem...

Listen