Papa Don’t Preach – Meyjan, krossinn, kynþokkinn

September 29, 2017 01:01:32
Papa Don’t Preach – Meyjan, krossinn, kynþokkinn
Fílalag
Papa Don’t Preach – Meyjan, krossinn, kynþokkinn

Sep 29 2017 | 01:01:32

/

Show Notes

Þó fyrr hefði verið.

Madonna er undir nálinni hjá Fílalags bræðrum í dag. Já, þið heyrðuð rétt. Michican-meyjan sjálf. Stólpi poppsins – risinn sem tók heiminn slíku heljartaki í áttunni að enginn hefur þorað að anda síðan. Þvílíkt choke-hold.

Madonna er muscle-car frá Detroit sem sörfar á bylgju kaþólsku kirkjunnar (eða áþjánar hennar), byggð í Michican, brædd í 70s New York fokkjúi. Staðráðnari og öruggari poppstjarna á líklega aldrei eftir að skína.

Njótið og lútið.

Other Episodes

Episode

August 26, 2016 00:48:49
Episode Cover

Týnda kynslóðin – Núna beygla allir munninn

Nú eru engir sjénsar teknir hjá Fílalag og músík tekin fyrir sem allir Íslendingar yfir tólf ára aldri hafa öskursungið. Nú er það bjart,...

Listen

Episode 0

June 25, 2021 01:19:31
Episode Cover

Killing Me Softly With His Song- Að smyrja kæfu ofan á skýin

Roberta Flack - Killing Me Softly Lyklapartí í Norræna húsinu 1973. Samískar hempur lagðar á gólfin. Reykelsi fíruð. Kæfan smurð. Maður að koma heim...

Listen

Episode

August 12, 2017 00:55:21
Episode Cover

The Winner Takes It All (Live frá Húrra) – Sértrúarsöfnuður hlustar á Abba

Það var þétt setið á skemmtistaðnum Húrra í gær þegar Fílahjörðin kom þar saman, en fílahjörðin eru dyggustu hlustendur hlaðvarpsins Fílalag. Þetta var sértrúarsafnaðardæmi...

Listen