Lust For Life – Lostaþorsti

September 14, 2018 01:04:09
Lust For Life – Lostaþorsti
Fílalag
Lust For Life – Lostaþorsti

Sep 14 2018 | 01:04:09

/

Show Notes

Stundum er allt í góðum gír. Allir sáttir. Enginn með vesen. Matur í ísskápnum. Bíómynd í sjónvarpinu. En þá grípur fólk einhver losti. Þorsti í skaðræði, gríðarleg löngun í tortímingu og rassaspörk.

Um það fjallar lagið Lust for Life. Það er hin hreinræktaða stemning. Ásókn í romp. Hér er hún mætt: sálarbaseraða, pönk-lúppan – lamin saman af David Bowie, margarín-smurð af Iggy Pop.

Ef eitthvað lag verðskuldar F.Í.L.U.N. þá er það þetta lag.

Other Episodes

Episode

August 16, 2019 01:01:24
Episode Cover

West End Girls – Brakandi sigur

Pet Shop Boys – West End GirlsÞað brakar í poppkorni. Það heyrist til dæmis afar skýrt í bíósölum rétt áður en kvikmyndin hefst. Fátt...

Listen

Episode

May 20, 2016 00:44:25
Episode Cover

Popular – Að éta eða vera étinn

„Þetta lag er kirsuberið á toppi þeirrar köku sem amerísk 90s unglingamenning gekk út á. Boðskapurinn var: ekkert skiptir máli nema vinsældir, sem eru...

Listen

Episode 0

May 14, 2021 01:11:13
Episode Cover

Dry The Rain - Skoskt, artí, indífokk

The Beta Band - Dry the Rain Þunglyndisfílgúddið verður ekki tærara en þetta. Hér er hann mættur í Pringles-mylsnaða sófann þinn: Indígírkassinn mikli sem...

Listen