Lust For Life – Lostaþorsti

September 14, 2018 01:04:09
Lust For Life – Lostaþorsti
Fílalag
Lust For Life – Lostaþorsti

Sep 14 2018 | 01:04:09

/

Show Notes

Stundum er allt í góðum gír. Allir sáttir. Enginn með vesen. Matur í ísskápnum. Bíómynd í sjónvarpinu. En þá grípur fólk einhver losti. Þorsti í skaðræði, gríðarleg löngun í tortímingu og rassaspörk.

Um það fjallar lagið Lust for Life. Það er hin hreinræktaða stemning. Ásókn í romp. Hér er hún mætt: sálarbaseraða, pönk-lúppan – lamin saman af David Bowie, margarín-smurð af Iggy Pop.

Ef eitthvað lag verðskuldar F.Í.L.U.N. þá er það þetta lag.

Other Episodes

Episode

November 24, 2017 00:58:19
Episode Cover

Basket Case – Besti gírkassinn í bransanum

Bandaríkjamenn eru gíruð þjóð. Ameríka er heimsálfan sem sýgur til sín alla hugmyndastefnur veraldarinnar og bestar þær. Frakkar fundu upp bílinn en Ameríkanar fundu...

Listen

Episode

January 08, 2016 01:00:44
Episode Cover

Alright -Kálfum hleypt út

Eitt sterkasta afl í heiminum nefnist ungæði. Þrátt fyrir ýmsar fregnir af öðru þá elskar ungt fólk yfirleitt lífið því þegar maður er ungur...

Listen

Episode

June 09, 2017 00:59:56
Episode Cover

Ain’t No Sunshine – Klósettísetningarmaðurinn sem varð frægur

Fáir hafa slegið jafn skyndilega í gegn og Bill Withers. Hann var smábæjarstrákur frá West-Virginia af verkamannaættum og hafði unnið sig upp sem hörkuduglegur...

Listen