Albatross – Svifið fram af brúninni

September 09, 2016 01:15:37
Albatross – Svifið fram af brúninni
Fílalag
Albatross – Svifið fram af brúninni

Sep 09 2016 | 01:15:37

/

Show Notes

Fleetwood Mac þekkja allir. Undanfarin tíu ár hefur það verið hipstera-standard að hlusta á adult contemporary stöffið frá síðla-sjöu Fleetwood Mac og fíla það beint upp úr sósupakkanum.

Hvaða skinny jeans drulluhali hefur ekki hlustað á Dreams og talið sig heimsmeistara í safe-zone kaldhæðni?

En Fleetwood Mac á sér miklu lengri sögu og var ein vinsælasta blús-hljómsveit heims á sexunni.

Þá hafði bandið annan leiðtoga. Mann sem heitir Peter Green. Hann þótti einn besti gítarleikari veraldar en tjúllaðist og lét sig falla fram af geðrænu bjargbrúninni. Líklega hljómaði fall hans nákvæmlega eins og lagið sem fílað er í dag.

Albatrossinn. Gjörið svo vel.

Other Episodes

Episode

June 05, 2015 00:50:17
Episode Cover

I Wanna Be Your Dog – Sturlaði táningurinn Detroit

Ef Bandaríkin væru fjölskylda og borgir landsins fjölskyldumeðlimir þá væri Detroit sturlaði táningurinn. Það sem meira er: Detroit er eilífðartáningur. Vandræðagemsinn sem mætir heim...

Listen

Episode 0

July 09, 2021 01:19:31
Episode Cover

Love - Eggjarauðan sem aldrei eyðist

John Lennon - Love Það er ekki bara Brimborg sem er öruggur staður til að vera á heldur líka innsta hólf í innstu kistu...

Listen

Episode 0

April 30, 2021 00:57:06
Episode Cover

I Can See Clearly Now - Að skipta út hryggjarsúlu sinni fyrir sólargeisla

Johnny Nash - I Can See Clearly Now Ef fílgúdd væri vara sem maður kaupir út í búð, þá erum við í þann mund...

Listen