Albatross – Svifið fram af brúninni

September 09, 2016 01:15:37
Albatross – Svifið fram af brúninni
Fílalag
Albatross – Svifið fram af brúninni

Sep 09 2016 | 01:15:37

/

Show Notes

Fleetwood Mac þekkja allir. Undanfarin tíu ár hefur það verið hipstera-standard að hlusta á adult contemporary stöffið frá síðla-sjöu Fleetwood Mac og fíla það beint upp úr sósupakkanum.

Hvaða skinny jeans drulluhali hefur ekki hlustað á Dreams og talið sig heimsmeistara í safe-zone kaldhæðni?

En Fleetwood Mac á sér miklu lengri sögu og var ein vinsælasta blús-hljómsveit heims á sexunni.

Þá hafði bandið annan leiðtoga. Mann sem heitir Peter Green. Hann þótti einn besti gítarleikari veraldar en tjúllaðist og lét sig falla fram af geðrænu bjargbrúninni. Líklega hljómaði fall hans nákvæmlega eins og lagið sem fílað er í dag.

Albatrossinn. Gjörið svo vel.

Other Episodes

Episode 0

May 28, 2021 01:01:15
Episode Cover

Son of a Preacher Man - Spartsl í holu hjartans

Dusty Springfield - Son of a Preacher Man Fíkja veraldar. Svið biblískra atburða. Martin Luther King skotinn til bana á mótelsvölum. Memphis, 1968. Svið...

Listen

Episode

March 20, 2015 00:36:19
Episode Cover

Da Da Da – Poppheimurinn sigraður

Í dag fara Fílalagsbræður í skemmtilegt ferðalag um heim popptónlistar þar sem við sögu koma Bítlarnir, Mannfred Mann og Michael Jackson. Staðnæmst er við...

Listen

Episode 0

February 07, 2020 01:07:51
Episode Cover

Born in the U.S.A. - Kældur, vaggandi skrokkur í BNA

Bruce Springsteen - Born in the U.S.A. Levis 501. Nestisbox úr stáli. M16 hríðskotariffill. Eldar loga. Miskunnsami samverjinn kveikir sér í sígarettu og askar...

Listen