If I Can Dream – Elvis og hinn þríréttaði ameríski draumur

January 23, 2015 00:38:33
If I Can Dream – Elvis og hinn þríréttaði ameríski draumur
Fílalag
If I Can Dream – Elvis og hinn þríréttaði ameríski draumur

Jan 23 2015 | 00:38:33

/

Show Notes

„Þegar Elvis dreymir þá er ekkert annað á matseðlinum en ameríski draumurinn þríréttaður borinn fram á húddinu á rjómahvítum Cadillac. Það er bara þannig. I rest my case,“ segir Snorri Helgason í nýjasta þætti Fílalags en umfjöllunarefnið er handhafi sjálfrar kórónunnar: Elvis Presley.

Lagið sem er til umfjöllunar er ekki neitt entry-level Presley-Pleasure. Nei nei lagsmaður. Hér er um að ræða rúbín-smaragðinn á toppi amerísku graskersbökunnar þar sem hún liggur á gluggasyllu og bíður kólnunar. „If I Can Dream“ er Jobsbók klædd í hempu amerísks skemmtanaiðnaðar, þrælseigur toffímoli með beiskju, kergju en umfram allt þrá, lífsvilja og unaðslegu eftirbragði sigursælu. Jú takk fyrir.

Hlustið á þáttinn og fílið Elvis Presley sem aldrei fyrr.

Other Episodes

Episode

June 15, 2018 00:54:48
Episode Cover

All the Things She Said – Hlaðnara en demantanáma

Það er við hæfi að fíla lag frá Rússlandi í dag. Og ekkert venjulegt lag. Um er að ræða stærsta smell t.A.T.u, nu-metal popp-gúmmelaði...

Listen

Episode

February 08, 2019 01:10:13
Episode Cover

Blue Velvet – Ég er einn og það er vont

Bobby Vinton – Blue Velvet Bobby Vinton, pólsk-ameriski prinsinn. Myrkrið, mýktin, rafmögnun flauelsins. Sveppaský í bakgrunni. Ofbeldi í lofti. Einu sinni var. Mannslíkaminn.Húsasund í...

Listen

Episode

September 29, 2017 01:01:32
Episode Cover

Papa Don’t Preach – Meyjan, krossinn, kynþokkinn

Þó fyrr hefði verið. Madonna er undir nálinni hjá Fílalags bræðrum í dag. Já, þið heyrðuð rétt. Michican-meyjan sjálf. Stólpi poppsins – risinn sem...

Listen