Superman - Kaðlastigi úr kúlheimum

May 16, 2025 00:51:38
Superman - Kaðlastigi úr kúlheimum
Fílalag
Superman - Kaðlastigi úr kúlheimum

May 16 2025 | 00:51:38

/

Show Notes

Trabant – Superman Tuttugu hestar hníga niður í miðri Ártúnsbrekku og leysast upp í grárri malbiks-súldinni í krampakenndum íslenska-dansflokks-hnykkjum. Gallajakka er rennt gegnum pre-reykingabanns íslenskt djamm-sumar og grafinn undir krossi að hausti. Neó-rómantísk tár falla og springa á köldum marmara eins og kristalskúlur í sjónvarpsmynd eftir Egil Eðvarðsson. Gult suð í höfði, veggur sem krefst þess að láta kasta sér á. Klossar myndlistarkennarans. Losti lífsins. “Það er rapp og það er reif” og það er rosalega stór heimur þarna úti. Sápukúlur stíga til himna úr barnaafmæli í bakgarði í Þingholtunum og augun þín elta þá síðustu þar til hún endar […]

Other Episodes

Episode

May 24, 2024 00:59:39
Episode Cover

Sex on Fire - Logandi kynlíf ljónanna

Kings of Leon - Sex on Fire Hafið þið séð ljónshvolpa í dýragarði, leika við hvern annan, bíta í hálsa og veltast um í...

Listen

Episode

December 30, 2016 00:53:16
Episode Cover

Sheena Is A Punk Rocker – Allt er dáið. Allt lifir.

Síðasti Fílalags-þáttur fjallaði um George Michael. Þátturinn var sendur út á Þorláksmessu og hann dó tveimur dögum síðar. Svipað var uppi á teningnum í...

Listen

Episode

August 02, 2019 01:05:26
Episode Cover

Tætum og tryllum – Stemning allra landsmanna

Stuðmenn – Tætum og tryllum Leggjum á borð. Það er 1975. Það er þjóðvegur. Það er ökutæki. Það er fólk um borð. Það er...

Listen