Daniel – Teppalagning úr Sjöunni

June 20, 2014 00:38:04
Daniel – Teppalagning úr Sjöunni
Fílalag
Daniel – Teppalagning úr Sjöunni

Jun 20 2014 | 00:38:04

/

Show Notes

Grafið er í fílabeinskistuna og gullmoli sóttur. Umfjöllun um eina torræðustu teppalagningu allra tíma. Daniel. Lagið fjallar um Víetnam-hermann, þó það komi hvergi fram í textanum. Textinn er raunar mjög undarlegur – enda vissi Elton John lítið um hvað textinn átti að þýða. Sú er raunar oft raunin með Elton John, en eins og flestir vita eru textarnir hans samdir af Bernie Taupin.

Daniel er svo löðrandi Sjöað. Hér er djúp motta, pluss-þykk. Myrkrið er allsráðandi en það er mjúkt. Öllu er svo haldið saman með suðrænum takti, þó ekki sólríkum.

Fílið þetta með okkur. Fílið, börn, fílið!

 

Other Episodes

Episode

April 26, 2024 01:08:43
Episode Cover

Gvendur á Eyrinni - Harmurinn, tyggjóið, eyrin og eilífðin

Dátar - Gvendur á Eyrinni Esjan er klædd flaueli. Handan hennar springur bomban. Sveppaskýið rís til himins. Faxaflóinn verður appelsínugulur. Við ströndina standa eyjaskeggjar...

Listen

Episode

November 08, 2019 00:47:40
Episode Cover

I Only Have Eyes For You – Fegurð að handan

The Flamingos – I Only Have Eyes For You Mjúkur koss úr hamborgaralúgu. Tyggjó-plata á rauðri tungu. Mínígolf í myrkrinu. Elskandi, dekkandi faðmur svínaslátrara...

Listen

Episode

July 12, 2019 00:56:51
Episode Cover

David – Stinnur kattaþófi

GusGus – DavidBagettulitað hold. Frönsk retrófútúrísk hraðlest. Þunnur maður með þýska nýbylgju á VHS undir hendinni. Klapparstígurinn í íslenskum september úða. Steppur Rússlands. Kampavín....

Listen