Walk Away Renée - Tær buna

October 25, 2024 00:59:28
Walk Away Renée - Tær buna
Fílalag
Walk Away Renée - Tær buna

Oct 25 2024 | 00:59:28

/

Show Notes

The Left Banke - Walk Away Renée

Glimrandi unglingar, tærir en tjúllaðir, nýbúnir að ljúka upp gáttinni að undrum klassískrar tónlistar, búnir spjótum og panflautum, nestaðir af náttúrunnar hendi, í víðum skyrtum og þröngum jökkum. Glimdrandi unglingar, tyggjójórtrandi, skröltandi beinahrúgur með þróttmikil hjörtu. Ó elsku sixties síkadelíu frumkvöðlar, opinmynntir, stóreygir en svo óbrynvarðir gagnvart lendingunni. Að þið hafið gefið okkur flöskuna með elixír ykkar er ekkert minna en stórkostlegt. Eilíf ást, eilíf æska, um ár og öld, alltaf. Þúsund milljón þakkir og blessun.

Other Episodes

Episode 0

January 13, 2023 01:18:26
Episode Cover

Skriðþunginn í skálinni - Bítlarnir - Dizzy Miss Lizzy, lifandi í Hollywood Bowl 1965

Bítlarnir eru að mörgu leyti þægilegt viðfangsefni. Þeir voru fjórir og þeir voru þvengmjóir. Þrátt fyrir alla sköpunargáfuna og dýptina þá eru Bítlarnir konsept...

Listen

Episode

May 13, 2016 01:07:50
Episode Cover

Sweet Dreams – Alvara poppsins

Árið 1983 var popp farið að taka á sig alvarlega mynd. Fullt af poppstjörnum voru dánar langt fyrir aldur fram vegna ofneyslu. Fleetwood Mac...

Listen

Episode 0

April 16, 2021 01:08:06
Episode Cover

Come on Eileen - Keltnesk krossfesting

Dexys Midnight Runners - Come on Eileen Fyrir þau ykkar sem hafið gengið slyddublaut inn í blokkarstigagang. Fyrir þau ykkar sem hafið stigið inn...

Listen