Waterfalls – Jarmið. Gjaldþrotið. Geggjunin.

October 05, 2018 01:21:23
Waterfalls – Jarmið. Gjaldþrotið. Geggjunin.
Fílalag
Waterfalls – Jarmið. Gjaldþrotið. Geggjunin.

Oct 05 2018 | 01:21:23

/

Show Notes

Það þurfti ekkert minna en vel-versaðan gestófíl til að afhausa fílinn í herberginu þegar Waterfalls með TLC var tekið fyrir. Sandra Barilli, bransakona, mætti í fílun og fór yfir stóru umfjöllunarefni Níunnar. HIV, dópið, stúlknasveitir og jarmið.
Tionne „T-Boz” Watkins, Lisa „Left Eye” Lopes og Rozonda „Chilli” Thomas mynduðu TLC og urðu strax vinsælar, fóru svo í klassískt bransagjaldþrot, en náðu sér á strik aftur. Saga þeirra inniheldur allt það svakalegasta úr amerískri öfgamenningu og umfjöllunarefni laganna eru ekki á smáum skala heldur.
Waterfalls fjallar um stór málefni. Að ætla sér ekki um of. Annars endar maður dauður. En það enda svo sem allir þannig – en um það er einnig fjallað í þættinum.
Hlýðið á og samfílið. Á borð er borinn risasmellur.

Other Episodes

Episode

July 05, 2019 01:03:26
Episode Cover

Virtual Insanity – Að dansa sig frá vandræðum

Jamiroquai – Virtual Insanity Varúð, varúð! Framundan er fílun á flíspeysuslagara. Inka gullið er fundið. Fönk-fnykinn leggur yfir allan bæinn. Peningalykt.  Það er Jay...

Listen

Episode

April 13, 2016 01:13:03
Episode Cover

Changing of the Guards – Síðasta útspil Timburmannsins

Bob Dylan er sá stærsti. Hann er stærri en Bítlarnir, stærri en Elvis, stærri en Stones. Þetta er ekki sagt á mælikvarða plötusölu eða...

Listen

Episode

May 10, 2024 01:04:47
Episode Cover

Will You Love Me Tomorrow - Paradísarmissir, missir, missir, missir (bergmál)

The Shirelles / Carole King - Will You Love Me Tomorrow Hvað er þetta annað en paradísarmissir? Allt saman! Allar sögur! Nakið fólk að...

Listen