Nights in White Satin – Pluss-áklæði kynslóðanna

August 10, 2018 00:51:15
Nights in White Satin – Pluss-áklæði kynslóðanna
Fílalag
Nights in White Satin – Pluss-áklæði kynslóðanna

Aug 10 2018 | 00:51:15

/

Show Notes

Hér verður sigið ofan í þægilegt aftursæti á biblíusvörtum leigubíl sem keyrir í gegnum rigninguna í gljáandi stórborg. Baby by your side. Sexan varð sjaldan jafn sexí, jafn pluss-rafmögnuð.
Nögl er dregin eftir silki-áklæði. Svartir olíudropar rigna yfir ljóskerin.
Þeim tókst það. Þessum bresku pöbb-stemnings-böllum tókst það. Aldrei vanmeta Breta sem eitthvað bublar í. Hér var hrært í seið. Elíxir sem enn gefur.

Other Episodes

Episode

March 22, 2019 00:53:48
Episode Cover

Marquee Moon – Glorhungur í myrkur og norp

Television – Marquee Moon Þá er það East-Village Fokkjú baugasnilld í boði ameríska frumpönksins. Undir nálinni er Television. Önnur eins leðurjakka tyggjó slumma hefur...

Listen

Episode

January 20, 2017 00:53:30
Episode Cover

I Love Rock N Roll – Hurð sparkað upp (í tuttugasta skipti)

Farið frá. Hún er komin. Það eru læti. Það er stemning. Við erum að tala um Joan Jett og svörtu hjörtun hennar. Af hverju...

Listen

Episode

February 03, 2017 00:45:47
Episode Cover

Í sól og sumaryl – Íslenskt sumar, í brúsa

Hér er það komið. Íslensk sumarstemning, soðin niður í tveggja mínútna popplag. Í sól og sumaryl er lag sem leynir á sér. Það er...

Listen