Nights in White Satin – Pluss-áklæði kynslóðanna

August 10, 2018 00:51:15
Nights in White Satin – Pluss-áklæði kynslóðanna
Fílalag
Nights in White Satin – Pluss-áklæði kynslóðanna

Aug 10 2018 | 00:51:15

/

Show Notes

Hér verður sigið ofan í þægilegt aftursæti á biblíusvörtum leigubíl sem keyrir í gegnum rigninguna í gljáandi stórborg. Baby by your side. Sexan varð sjaldan jafn sexí, jafn pluss-rafmögnuð.
Nögl er dregin eftir silki-áklæði. Svartir olíudropar rigna yfir ljóskerin.
Þeim tókst það. Þessum bresku pöbb-stemnings-böllum tókst það. Aldrei vanmeta Breta sem eitthvað bublar í. Hér var hrært í seið. Elíxir sem enn gefur.

Other Episodes

Episode

October 04, 2024 00:59:31
Episode Cover

All I Wanna Do - Tilhlýðilegt hangs

Sheryl Crow - All I Wanna Do Þetta er ekki mega djamm. Þetta er ekkert sunnudags sófaspjall heldur. Þetta er miðlungs sötr. Menn að...

Listen

Episode

June 28, 2019 00:44:42
Episode Cover

Anyone Who Had A Heart – Dimmblátt stræti 20. aldar

Úr gullkistu FílalagsAnyone Who Had a Heart – Dusty Springfield New York. Djass. Dýpt. Tuttugasta öldin. Gulir belgvíðir leigubílar fljóta um strætin. Farþegar sökkva...

Listen

Episode 0

June 05, 2020 00:50:17
Episode Cover

Wild World - Genakokteill allrar eilífðar

Cat Stevens - Wild World Í hvítri mussunni stígur hann á Ibiza-sprekið og klórar sér snöggt kafloðnum maganum. Steven Demetre Georgiou, einnig þekktur sem...

Listen