Nights in White Satin – Pluss-áklæði kynslóðanna

August 10, 2018 00:51:15
Nights in White Satin – Pluss-áklæði kynslóðanna
Fílalag
Nights in White Satin – Pluss-áklæði kynslóðanna

Aug 10 2018 | 00:51:15

/

Show Notes

Hér verður sigið ofan í þægilegt aftursæti á biblíusvörtum leigubíl sem keyrir í gegnum rigninguna í gljáandi stórborg. Baby by your side. Sexan varð sjaldan jafn sexí, jafn pluss-rafmögnuð.
Nögl er dregin eftir silki-áklæði. Svartir olíudropar rigna yfir ljóskerin.
Þeim tókst það. Þessum bresku pöbb-stemnings-böllum tókst það. Aldrei vanmeta Breta sem eitthvað bublar í. Hér var hrært í seið. Elíxir sem enn gefur.

Other Episodes

Episode

April 26, 2019 00:46:26
Episode Cover

Summer In The City – Bartar, hiti

The Lovin’ Spoonful – Summer in the City Hvar? New York borg, New York ríki, Bandaríkin. Hvenær? 4. júlí 1966. Hvað? Sprengja af himnum....

Listen

Episode

December 30, 2016 00:53:16
Episode Cover

Sheena Is A Punk Rocker – Allt er dáið. Allt lifir.

Síðasti Fílalags-þáttur fjallaði um George Michael. Þátturinn var sendur út á Þorláksmessu og hann dó tveimur dögum síðar. Svipað var uppi á teningnum í...

Listen

Episode

August 30, 2019 00:42:18
Episode Cover

End Of The World – Dramatískt, loðið, hættulegt

Aphrodite’s Child – End of the World Í fyrsta skipti í Fílalag er það grískt. Og grískt skal það vera með allri þeirri hnausþykku...

Listen