Parklife – Chav-tjallismi

August 17, 2018 00:51:09
Parklife –  Chav-tjallismi
Fílalag
Parklife – Chav-tjallismi

Aug 17 2018 | 00:51:09

/

Show Notes

Þeim langaði að fanga breska hversdagsstemningu. og þeim tókst það. Blur hlóð í væna wagner-í-eldspýtustokk-exístensíalíska-popp-sápu-óperu, sem þó aldrei rís, heldur kraumar allan tímann eins og skaftpottur á gamalli AGA eldavél í sundurmolnuðu múrsteinshúsi í Longsleddale í Kúmbríu.
Um er að ræða bresk tilþrif: gnægtarborð tilvísana, undiröldu og stemningar, í mónótónískum sælgætisumbúðum. Það skrjáfar og glitrar en eldsumbrotin fara öll fram neðan jarðar, eins og breskt heimavistarskólaprump sem smýgur gegnum þykkar ullarbrækur áður en það er veitt ofan í mjólkurglas hvers botn er kinglóttur sem gleraugu herra Winston Ono.
Njótið og fílið.

Other Episodes

Episode 0

March 06, 2020 00:55:27
Episode Cover

Dreams - Málaðu veggina með trönuberjasultu

Cranberries - Dreams Ungt fólk í yfirgefnum vöruhúsum. Dýna á gólfi. Bjór. Fússball borð. Kona í hippakjól keyrir belgvíðan gulan leigubíl yfir hvít, spíssuð...

Listen

Episode 0

June 12, 2020 01:02:42
Episode Cover

One Headlight - Glætan og myrkrið

The Wallflowers - One Headlight Ég veit hvað þú gerðir síðasta sumar. Þú keyrðir yfir brúna hjá sýslumörkunum á einni lukt og bjúikkinn hvarf...

Listen

Episode 0

May 09, 2025 01:00:16
Episode Cover

Don't Know Much - Sölufuglinn

Linda Ronstadt og Aaron Neville – Don’t Know Much Linda Ronstadt er svalan sem syngur fyrir Bandaríkin. Að vísu hefur hún misst röddina nú...

Listen