The Logical Song - Saðsamasti morgunverður allra tíma

August 06, 2021 00:51:57
The Logical Song - Saðsamasti morgunverður allra tíma
Fílalag
The Logical Song - Saðsamasti morgunverður allra tíma

Aug 06 2021 | 00:51:57

/

Show Notes

The Logical Song bresku hljómsveitarinnar Supertramp frá 1979 er svo rökrétt að það nær ekki nokkurri átt. Samið af þunnum Bretum í hljómsveitabolum, tekið upp í fyrsta flokks hljóðveri í Bandaríkjunum, loftþéttur popppakki fyrir alla framtíð. Létt heimspekilegur texti með tímalausum hugleiðingum, Abbey Road hljómandi gítarar, wurlitzer hljómborðslínur og möfflaðar sjöu-trommur.

The Logical Song er dæmi um homo sapiens að skapa eitthvað tímalaust með öllum stimplum vélar sinnar. Og viljir þú áfyllingu á saðsamasta morgunverð allra tíma, þá er hún vissulega í boði. Við skulum ekki gleyma að árið 2001 kom Scooter og súper trampstampaði þessa neglu inn á heilabörk heimsins.

Other Episodes

Episode 0

September 10, 2021 01:02:59
Episode Cover

Gentle On My Mind - Lagið sem allir fíluðu

John Hartford og ýmsir - Gentle on My Mind Setjið á ykkur svunturnar. Á hlaðborðinu eru Glen Campbell, Aretha Franklin, Frank Sinatra, Elvis Presley...

Listen

Episode 0

June 26, 2020 01:25:15
Episode Cover

Norwegian Wood & Fourth Time Around - Þegar Guð steig niður

Bítlarnir - Norwegian Wood (This Bird Has Flown)Bob Dylan - Fourth Time Around Turnarnir tveir í sexunni voru Bítlarnir og Bob Dylan. Og það...

Listen

Episode 0

February 26, 2021 01:28:57
Episode Cover

Útrásin í myrkrinu - Smells Like Teen Spirit

Gestófíll: Ilmur Kristjánsdóttir Þeir frelsuðu unglinga á Vesturströnd Bandaríkjanna, þeir frelsuðu unglinga í Bangkok á Tælandi. Þeir frelsuðu unglinga í Austurbæ Reykjavíkur. Nirvana kom...

Listen