The Best - Það allra besta

November 02, 2020 00:56:28
The Best - Það allra besta
Fílalag
The Best - Það allra besta

Nov 02 2020 | 00:56:28

/

Show Notes

Tina Turner - The Best

Ein stærsta saga veraldar. Anna Mae Bullock, fædd í Tennessee 1939. Sú orkuríkasta, sú gæfasta, sú stóra. Tina Turner. Sú sem snéri öllu á hvolf. Tók bresku rokk yrðlinganna og sýndi þeim hvar Davíð keypti mánaskeindan landann. Sýndi öllum hvað það er að lifa af. Sýndi öllum heiminum hvað það er að vera sigurvegari.

Hagræðipungar. Hvar sem þið eruð í veröldinni. Í timburþiljuðum LSE ráðstefnusölum, í glerklæddu Borgartúninu. Hvar sem þið gosepelið um bestun. Tina kláraði dæmið. Sú kraftmikla sagði síðasta orðið. Þið eruð best. Þú ert best. Takið þessa línu og gerið hvað sem þið viljið við hana. Þetta eru lokaorð frá Zürich. Lokaorð frá Ameríku.

Takk þið sem fylgdust með lifandi fílun frá Ásvallagötu. Þið eruð best!

Other Episodes

Episode 0

December 22, 2020 01:05:25
Episode Cover

Jólin alls staðar - Geimvera krufin í kjallara Búnaðarbankans í Austurstræti

Ellý Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson - Jólin alls staðar Okkar fallegasta jólalag er tekið fyrir í dag. Það voru hjónin Jóhanna G. Erlingsson og...

Listen

Episode

May 17, 2019 00:17:53
Episode Cover

Rammstein – Þrútinn iðnaðartilli sem þráir mammasín

Rammstein – Rammstein Uppskrift að konsepti: Alið manneskju upp í samfélagi sem dýrkar karlmennsku, hernaðarhyggju og stáliðnað. Bætið við slatta af nasistasekt og uppeldisfræðisblæti....

Listen

Episode

July 05, 2019 01:03:26
Episode Cover

Virtual Insanity – Að dansa sig frá vandræðum

Jamiroquai – Virtual Insanity Varúð, varúð! Framundan er fílun á flíspeysuslagara. Inka gullið er fundið. Fönk-fnykinn leggur yfir allan bæinn. Peningalykt.  Það er Jay...

Listen