Superstar - Hvítar tennur, brúnt leður

February 14, 2020 00:58:35
Superstar - Hvítar tennur, brúnt leður
Fílalag
Superstar - Hvítar tennur, brúnt leður

Feb 14 2020 | 00:58:35

/

Show Notes

Carpenters - Superstar

Trésmiðurinn brúnast í sólinni. Leðurólar Jésú-sandalanna herpast um svitastorkna ökkla. Það húmar að. Raðmorðingjamyrkur skellur á.

Vaktmaður Golfklúbbsins er skorinn á háls.

Það er há-sjöa. Sjálvirkir vatnsúðarar spreyja út í nóttina. Súperstjarnan skín á himni.

Other Episodes

Episode

August 12, 2017 00:55:21
Episode Cover

The Winner Takes It All (Live frá Húrra) – Sértrúarsöfnuður hlustar á Abba

Það var þétt setið á skemmtistaðnum Húrra í gær þegar Fílahjörðin kom þar saman, en fílahjörðin eru dyggustu hlustendur hlaðvarpsins Fílalag. Þetta var sértrúarsafnaðardæmi...

Listen

Episode

June 13, 2016 00:31:53
Episode Cover

Dream On (Gestófíll: Árni Vil) – 18 tommu munnur

Aerosmith er tekið fyrir í nýjasta þætti Fílalags. Þar er fjallað um kjaftana, leðrið, hattana og músíkina. Sérstakur gestófíll er Árni Vilhjálmsson, sem flaug...

Listen

Episode

August 30, 2019 00:42:18
Episode Cover

End Of The World – Dramatískt, loðið, hættulegt

Aphrodite’s Child – End of the World Í fyrsta skipti í Fílalag er það grískt. Og grískt skal það vera með allri þeirri hnausþykku...

Listen