Hotel California - Ernir. Síðari hluti. Vængir bráðna.

September 05, 2025 01:46:19
Hotel California - Ernir. Síðari hluti. Vængir bráðna.
Fílalag
Hotel California - Ernir. Síðari hluti. Vængir bráðna.

Sep 05 2025 | 01:46:19

/

Show Notes

Eagles – Hotel California Lagið sem er fílað í dag ætti með réttu að vera síðasta lag sem Fílalag tekur fyrir (engar áhyggjur, það er það ekki, við erum rétt að byrja nýja seríu). Ástæða þess að það ætti að vera síðasta lagið sem við fílum er vegna þess að það er ósköp erfitt að koma á eftir því. Hotel California er þéttofnasta motta sögunnar. Engin menningarafurð sléttir út jafn miklar misfellur og þetta lag. Ekki bara misfellur höfunda og flytjenda lagsins, en þeir voru meira og minna kynóðir kókaínneytendur með vonda samvisku og að auki aðeins úr þröngum þjóðfélagshóp […]

Other Episodes

Episode

May 02, 2016 00:36:45
Episode Cover

The Bad Touch – Tveir mínusar verða plús

Fílalag endurflytur nú þátt sinn frá 2014 um lagið „The Bad Touch“ með Bloodhound Gang. Hér er allt gert rangt tónlistarlega. Bandarískt frat-boy band...

Listen

Episode

August 29, 2025 01:45:56
Episode Cover

Lyin' eyes - Ernir. Fyrri hluti. Að þolmörkum

Eagles – Lyin’ Eyes Kjarnasamruni. Reykjanesbrautin. Daðrið í myrkrinu. Augun, köldu krumlurnar, kæfisvefnsgræjurnar. Skiptilyklar, kokteilar, seðlaveski, bros. Gardínur í vindinum. Marge Simpson með varalit....

Listen

Episode

December 07, 2018 NaN
Episode Cover

You’ll Never Walk Alone – Gangráður heimsbyggðar

Músík er sameinandi afl sem spyr hvorki um stétt né stöðu. Þetta eru væmin orð, en þó alveg sönn. Jafnvel hörðustu rokkarar koma heim...

Listen