I Wanna Get High - Skúnka-skaðræði

August 07, 2020 00:48:23
I Wanna Get High - Skúnka-skaðræði
Fílalag
I Wanna Get High - Skúnka-skaðræði

Aug 07 2020 | 00:48:23

/

Show Notes

Cypress Hill - I Wanna Get High

Það er komið að skoti úr bongóinu. Hér er um negul-neglu að ræða. Kúbversk-mexíkönsku-amerísku á-skala-við-Billy-Joel-seljandi gangsterarnir frá Suðurhliði. Það heyrðist hvíslað undir síprus-viðnum að guðspjallið skrifaði guðspjallamaðurinn B-Real ásamt senaða hundinum.

Á tímabili lágu allir í valnum. Háskólakrakkar í Bandaríkjunum, lagerstarfsmenn í Austurríki. Allir vilja ganga til messu á svörtum sunnudegi. Líka þú, hvort sem þú varst skotinn í lungað sautján ára eða heimsóttir Kiss í kringlunni og keyptir þér prumpusprey. Þetta er þín músík. Hér er blásið í lúðra þér til heiðurs.

Other Episodes

Episode

August 26, 2016 00:48:49
Episode Cover

Týnda kynslóðin – Núna beygla allir munninn

Nú eru engir sjénsar teknir hjá Fílalag og músík tekin fyrir sem allir Íslendingar yfir tólf ára aldri hafa öskursungið. Nú er það bjart,...

Listen

Episode

March 18, 2016 01:27:25
Episode Cover

Trans Europe Express – Stunde Null

Klæðið ykkur í vönduð ullarjakkaföt frá Brinchsler & Söhne. Skiptið um koparþræði AKG heyrnartólanna. Setjist í fagurgerðan móderniskan stól úr þýsku geitarleðri. Í dag...

Listen

Episode

July 26, 2019 01:09:18
Episode Cover

Every Breath You Take – Dúnmjúkt eltihrella síris

The Police – Every Breath You Take Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Wikipedia er hér um að ræða mest spilaða lag allra tíma. Takk fyrir. Kannski...

Listen