I Wanna Get High - Skúnka-skaðræði

August 07, 2020 00:48:23
I Wanna Get High - Skúnka-skaðræði
Fílalag
I Wanna Get High - Skúnka-skaðræði

Aug 07 2020 | 00:48:23

/

Show Notes

Cypress Hill - I Wanna Get High

Það er komið að skoti úr bongóinu. Hér er um negul-neglu að ræða. Kúbversk-mexíkönsku-amerísku á-skala-við-Billy-Joel-seljandi gangsterarnir frá Suðurhliði. Það heyrðist hvíslað undir síprus-viðnum að guðspjallið skrifaði guðspjallamaðurinn B-Real ásamt senaða hundinum.

Á tímabili lágu allir í valnum. Háskólakrakkar í Bandaríkjunum, lagerstarfsmenn í Austurríki. Allir vilja ganga til messu á svörtum sunnudegi. Líka þú, hvort sem þú varst skotinn í lungað sautján ára eða heimsóttir Kiss í kringlunni og keyptir þér prumpusprey. Þetta er þín músík. Hér er blásið í lúðra þér til heiðurs.

Other Episodes

Episode

September 06, 2024 01:14:09
Episode Cover

Superstition - Hátt enni, heitt efni

Stevie Wonder - Superstition Klístrugt tyggjó undir kirkjubekk í Tannhjólaborg U.S.A. Kælt kampavín á fjallatígrisfeldi. Brynvarðir leðurjakkar og Jésúskegg. Hugsuðurinn í hillunni. Fjallabaksleið úr...

Listen

Episode 0

January 08, 2021 01:14:01
Episode Cover

Feel - Svarthvítt bað

Feel - Robbie Williams Bootcut gallabuxur. Sperrt mjóbak. Diesel auglýsing. Stóðhestur kældur í baði.Robbie Williams var ungur þegar hann mætti með augabrýrnar sínar og...

Listen

Episode 0

February 28, 2020 01:08:25
Episode Cover

Sunday Mornin' Comin' Down - Loðinn óður til þynnku

Kris Kristofferson - Sunday Morning Coming Down Aldrei í veraldarsögunni hefur verið jafn viðeigandi að vera þunnur eftir áfengisdrykkju en í Nashville 1970. Famboðið...

Listen