Don’t Try To Fool Me – Ekki reyna að djóka í mér

April 29, 2016 00:54:05
Don’t Try To Fool Me –  Ekki reyna að djóka í mér
Fílalag
Don’t Try To Fool Me – Ekki reyna að djóka í mér

Apr 29 2016 | 00:54:05

/

Show Notes

Hann var ljóðskáld, hann var myndlistarmaður og hann var einn af fremstu lagahöfundum Íslands.

Jóhann G. Jóhannsson er til umfjöllunar í þessum nýjasta þætti Fílalags og hvað annað verður tekið fyrir en 1973 neglan „Don’t Try To Fool Me“.Við erum ekki að reyna að djóka í ykkur.

Lagið er svo stórt að það er eiginlega ótrúlegt að það sé ekki miklu frægara en það er í raun: hvernig getur það verið að þetta lag sé ekki heimsfrægt?

Hvað vitum við svo sem? Kannski er Frank Sinatra að raula „Don’t Try To Fool Me“ í þessum töluðu orðum í popphimnum. Elvis smyr sé samloku. Jói G. málar mynd af því.

Ekki reyna að djóka í sjálfum ykkur. Hlustið. Fílið.

Other Episodes

Episode 0

December 04, 2020 00:53:13
Episode Cover

Stand By Me - Konungleg upplifun

Ben E. King - Stand By Me Viltu vera konungur, en finnst of mikið vesen að gera uppreisn og drepa gamla kónginn? Viltu vera...

Listen

Episode

March 25, 2016 00:52:59
Episode Cover

Into The Mystic – Lag sem hefur allt

Hér höfum við manninn sem gat gert allt: RnB, garage rokk, blues, soul, djass og síkadelíu. Van Morrison er samnefnari sexunnar. Þunni Norður-Írinn sem...

Listen

Episode

November 30, 2018 01:00:41
Episode Cover

Love Will Tear Us Apart – Fenið

Ef til væri playlisti sem héti: “Motivational hits fyrir fólk sem fílar ekki Motivational hits” þá er alveg öruggt hvaða lag væri þar efst...

Listen