Hann var ljóðskáld, hann var myndlistarmaður og hann var einn af fremstu lagahöfundum Íslands.
Jóhann G. Jóhannsson er til umfjöllunar í þessum nýjasta þætti Fílalags og hvað annað verður tekið fyrir en 1973 neglan „Don’t Try To Fool Me“.Við erum ekki að reyna að djóka í ykkur.
Lagið er svo stórt að það er eiginlega ótrúlegt að það sé ekki miklu frægara en það er í raun: hvernig getur það verið að þetta lag sé ekki heimsfrægt?
Hvað vitum við svo sem? Kannski er Frank Sinatra að raula „Don’t Try To Fool Me“ í þessum töluðu orðum í popphimnum. Elvis smyr sé samloku. Jói G. málar mynd af því.
Ekki reyna að djóka í sjálfum ykkur. Hlustið. Fílið.
Fílalag bauð Hefnendunum Hugleiki og Jóhanni Ævari í þátt sinn. Hefnendurnir yfirtóku þáttinn með nördamennsku sinni og fóru að rífast um endurgerðir á kanadískum...
Fílahjörðin hittist á Húrra í síðustu viku og hlýddi á live-fílun á laginu sem grundvallar alla lagafílun. Lagið er Bohemian Rhapsody með Queen en...
The Jam – A Town Called Malice Nú er moddið tekið fyrir í allri sinni dýrð. Sultan er fíluð. Paul Weller í brakandi ullarjakkafötum...