Nothing Compares 2 U – Grátið á bekk í París, grátið í Vestmannaeyjum. Grátið.

April 27, 2018 01:23:46
Nothing Compares 2 U – Grátið á bekk í París, grátið í Vestmannaeyjum. Grátið.
Fílalag
Nothing Compares 2 U – Grátið á bekk í París, grátið í Vestmannaeyjum. Grátið.

Apr 27 2018 | 01:23:46

/

Show Notes

Það er komið að því. Fjólubláa fönkmaskínan er undir fóninum. Sex-naggurinn. Meiri brennsa. Minni sóda. This is it. Prince Rogers Nelson.

En ekki bara það. Þetta er tvíhleypa. Ekkert jafnast á við það. Berskjöldunar-bjútíið Sinéad O’Connor er með í för. Tveim köttum verður hleypt úr pokanum. Það er Nothing Compares 2 U. Ekkert rugl.

Farið í víðar bomsur. Læsið útidyrahurðunum. Hellið skál fulla af pedigree chum hundamat. Mjólk yfir. Snæðið. Hlýðið á. Steinþegiði svo, farið í þagnardaga í Skálholti. Þetta er örmögnun ástarinnar. Síðasta lag fyrir fréttir, síðasta lag fyrir allar stéttir.

Other Episodes

Episode

August 25, 2017 01:19:56
Episode Cover

(Don’t Fear) The Reaper – Dasað, ráðvillt, daður við dauðann

Sjöan tók Guðmund og Geirfinn og Íslendingar eru enn ráðvilltir um hvað gerðist. Hvernig gátu tveir ungir karlmenn horfið inn í myrkrið? En í...

Listen

Episode 0

August 21, 2020 00:56:58
Episode Cover

Live is Life - Að eilífu æring

Opus - Live is Life Maradona horfir á Vesúvíus. Grétar Örvarsson stingur múslískeið í munn. Kartöflusalat svitnar á útiborði í bjórgarði í Graz. Evrópa...

Listen

Episode 0

December 06, 2019 00:51:08
Episode Cover

Only Shallow - Háheiðinn, þjóðsögulegur en iðnvæddur rafmulningur

My Bloody Valentine - Only Shallow Ímyndið ykkur ef að innan í jörðinni sjálfri væri stórt tómarúm. Það væri hægt að taka lyftu niður...

Listen