Stand By Me - Konungleg upplifun

December 04, 2020 00:53:13
Stand By Me - Konungleg upplifun
Fílalag
Stand By Me - Konungleg upplifun

Dec 04 2020 | 00:53:13

/

Show Notes

Ben E. King - Stand By Me

Viltu vera konungur, en finnst of mikið vesen að gera uppreisn og drepa gamla kónginn? Viltu vera konungur en veist ekkert um pólitík eða hernað og hreinlega nennir ekki að klæða þig í purpurarauða skikkju og setja upp kórónu? Það er allt í lagi. Því þú getur orðið konungur með því að gera eftirfarandi:

Borðaðu uppáhalds matinn þinn og Royal búðing í eftirrétt. Sestu í hægindastól inn í stofu heima hjá þér og fáðu kött upp í til þín. Vertu í þægilegum inniskóm. Settu teppi yfir fætur þínar. Settu svo á þig venjuleg yfir-eyru-snúru heyrnartól. Ekkert bluetooth rugl eða sound-cancellation kjaftæði. Bara klassísk stofuheyrnartól sem hylja eyrun.

Settu svo Stand By Me á fóninn og konungsríkið er þitt.

Other Episodes

Episode

July 21, 2017 00:56:37
Episode Cover

Steal My Sunshine – Kanadíski draumurinn

„Hey Matt“ „Já, Tim“ „Hefurðu talaði við Marc nýlega?“ „Ööö, nei, ég hef eiginlega ekki talað við hann, en hann virkar soldið ööö leiður“...

Listen

Episode

September 06, 2019 00:54:14
Episode Cover

Roadrunner – Stemmdur hundur

The Modern Lovers – Roadrunner Hvað er betra en hundur sem gægist út um bílrúðu með tunguna úti? Stemningslega séð? Ekkert. Jonathan Richman og...

Listen

Episode

January 18, 2019 00:55:29
Episode Cover

Garden Party – Partíið endalausa

Mezzoforte – Garden Party Það eru engin orð framkölluð í laginu sem er fílað í dag. Í því heyrist aðeins söngur saxafóns og tóna....

Listen