Love is a losing game - Djúpsteiktur loftsteinn af himnum

December 30, 2019 01:03:42
Love is a losing game - Djúpsteiktur loftsteinn af himnum
Fílalag
Love is a losing game - Djúpsteiktur loftsteinn af himnum

Dec 30 2019 | 01:03:42

/

Show Notes

Amy Winehouse - Love is a Losing Game

Hún varð aldrei gömul. Samt var rödd hennar djúp og vitur. Djass-þjáning úr fimmunni, soul-titringur úr sexunni. Sígarettur að brenna út í öskubökkum í spilasölum rússneskra olígarka, transfitusafi kjúklingsins í Southgate. Hámenning. Lágmenning. Dekadans.

Tattú. Kerti í vínflöskum. Reykingalykt af feldi grás síams-kattar. Camden. Gljástig djassgeggjara. Hot rod-mittið. Titrandi söngfugl á lauflausri grein sem slútar yfir kirkjugarðsleikmynd í film-noir-mynd sem er aðeins fáanleg á Aðalvideoleigunni. 

Hún var djúpsteiktur lofsteinn, sendur niður til okkar af almættinu. Við stöndum í gígnum.

Other Episodes

Episode

September 25, 2015 00:52:39
Episode Cover

Layla – Guð, gítar, kjuðar, dramb, ást, þrá, hamar, hnífur

Sagan sem sögð er í nýjasta þætti Fílalags er líklega ein sú stærsta í rokksögunni. Þátturinn fjallar um Laylu, blúsrokk-neglu Eric Claptons og félaga...

Listen

Episode

June 28, 2019 00:44:42
Episode Cover

Anyone Who Had A Heart – Dimmblátt stræti 20. aldar

Úr gullkistu FílalagsAnyone Who Had a Heart – Dusty Springfield New York. Djass. Dýpt. Tuttugasta öldin. Gulir belgvíðir leigubílar fljóta um strætin. Farþegar sökkva...

Listen

Episode

October 18, 2019 00:48:09
Episode Cover

A Town Called Malice – Að hrista úr sér sjöuna

The Jam – A Town Called Malice Nú er moddið tekið fyrir í allri sinni dýrð. Sultan er fíluð. Paul Weller í brakandi ullarjakkafötum...

Listen