Lady (Hear Me Tonight) - Frelsi, jafnrétti, sólarlag

August 09, 2024 01:04:17
Lady (Hear Me Tonight) - Frelsi, jafnrétti, sólarlag
Fílalag
Lady (Hear Me Tonight) - Frelsi, jafnrétti, sólarlag

Aug 09 2024 | 01:04:17

/

Show Notes

Modjo - Lady (Hear Me Tonight)

Freknuklasi á andliti fyrirsætu. Endalaus hlátur, endalaus harmur. Fingur móta blautan leir. Ilmur blóma. Hringtorg, fjallaþorp. Himininn er heiðblár.

íþróttagallar. Smáglæpir. Citroen. Lokuð augu, þróunin og þykknið.

Þú ert ástfanginn í fyrsta sinn. Bláar nótur. Blá veröld, eilífrar æsku og eilífs önuglyndis

Other Episodes

Episode

November 27, 2015 01:30:29
Episode Cover

Try A Little Tenderness – Ofnbökuð lagkaka

Fílalag höndlar afar þungan hníf í þætti dagsins. „Try a Little Tenderness“ er einn helsti soul-slagari allra tíma, var meðal annars einkennislag kvikmyndarinnar The...

Listen

Episode

June 23, 2017 01:11:51
Episode Cover

All Along The Watchtower – Verið á varðbergi

Það er stór fíll í herberginu. All Along the Watchtower er undir nálinni í dag. Bæði Dylan og Hendrix útgáfan. Vúff. Líklega er best...

Listen

Episode

September 29, 2017 01:01:32
Episode Cover

Papa Don’t Preach – Meyjan, krossinn, kynþokkinn

Þó fyrr hefði verið. Madonna er undir nálinni hjá Fílalags bræðrum í dag. Já, þið heyrðuð rétt. Michican-meyjan sjálf. Stólpi poppsins – risinn sem...

Listen