Gentle On My Mind - Lagið sem allir fíluðu

September 10, 2021 01:02:59
Gentle On My Mind - Lagið sem allir fíluðu
Fílalag
Gentle On My Mind - Lagið sem allir fíluðu

Sep 10 2021 | 01:02:59

/

Show Notes

John Hartford og ýmsir - Gentle on My Mind

Setjið á ykkur svunturnar. Á hlaðborðinu eru Glen Campbell, Aretha Franklin, Frank Sinatra, Elvis Presley og Dean Martin. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa flutt og maukfílað lagið Gentle on My Mind eftir ameríska blue-grass tónlistarmanninn John Hartford, og það gerið þið einnig.

Gentle on My Mind er cinamatískt og þéttofið meistarastykki - vöndull myndríkra hugsana sem flýtur eftir straumnum eins og fljótabátur úr sögu eftir Mark Twain. Svo mikil músík, svo mikið víðfeðmi.

Other Episodes

Episode

April 20, 2018 NaN
Episode Cover

Box of Rain – Sviti. Heimspeki. Fílgúdd. Hass. Paranoja. Kynlíf. Dauði. Stemning.

Kafloðin handabök skoppa upp og niður á hljómborði. Sýra merlast í heilahvelum. Djúpsteikingarfita hjúpar innanverð vélindu. Grateful Dead eru í hljóðverinu. Veröldin er kamelgul....

Listen

Episode

July 14, 2017 00:53:01
Episode Cover

Átján og hundrað – Prins allrar alþýðu

Fílalag er á heimaslóðum í fílun dagsins. Ekki er seilst nema um átta ár aftur í tímann og Ísland ekki yfirgefið. Nú er hún...

Listen

Episode 0

January 31, 2025 01:03:10
Episode Cover

Make You Feel My Love - Knúið af kúlusúkk

Bob Dylan – Make You Feel My Love Það er erfitt að skilja Dylan. Djúpur? Já. Nóbelsverðlaunahafi? Já. En samt er hann líka bílastæða-maður....

Listen