Wicked Game – Ljóti leikurinn

April 15, 2016 00:32:45
Wicked Game – Ljóti leikurinn
Fílalag
Wicked Game – Ljóti leikurinn

Apr 15 2016 | 00:32:45

/

Show Notes

Árið er 1990. Rockabilly endurvakning ríður röftum í Los Angeles. David Lynch er að dúndra út skrítnum kvikmyndum með sætum krökkum og 50s músík.

Ef þú ert stelpa er málið að vera í hvítri blússu og helst líta út eins og Andésína Önd. Ef þú ert strákur áttu að vera með barta, sunburst litaðan Gibson kassagítar á öxlinni og heart-throb augabrúnir.

Í þessu umhverfi sló Chris Isaak í gegn. Og þvílíkt sem hann sló í gegn með crossover neglunni sinni, Wicked Game, frá 1989.

Vá.

Farið er yfir lagið í Fílalag í dag.

Other Episodes

Episode

July 28, 2016 01:15:13
Episode Cover

Aldrei fór ég suður – Kóngurinn kortlagður

Fílalag heldur áfram poppgreiningum sínum og stingur nú heygöfflum sínum í einn stærsta binginn í hlöðunni. Bubbi Morthens er fílaður í dag. Hann er...

Listen

Episode

May 18, 2018 01:25:46
Episode Cover

Mr. Tambourine Man – Vogun vinnur

Ekkert er jafn síkópatískt, en að sama skapi gaman, eins og að leggja vandlega á borð fyrir sjálfan sig. Bjóða sjálfum sér í mat....

Listen

Episode

January 20, 2017 00:53:30
Episode Cover

I Love Rock N Roll – Hurð sparkað upp (í tuttugasta skipti)

Farið frá. Hún er komin. Það eru læti. Það er stemning. Við erum að tala um Joan Jett og svörtu hjörtun hennar. Af hverju...

Listen