Wicked Game – Ljóti leikurinn

April 15, 2016 00:32:45
Wicked Game – Ljóti leikurinn
Fílalag
Wicked Game – Ljóti leikurinn

Apr 15 2016 | 00:32:45

/

Show Notes

Árið er 1990. Rockabilly endurvakning ríður röftum í Los Angeles. David Lynch er að dúndra út skrítnum kvikmyndum með sætum krökkum og 50s músík.

Ef þú ert stelpa er málið að vera í hvítri blússu og helst líta út eins og Andésína Önd. Ef þú ert strákur áttu að vera með barta, sunburst litaðan Gibson kassagítar á öxlinni og heart-throb augabrúnir.

Í þessu umhverfi sló Chris Isaak í gegn. Og þvílíkt sem hann sló í gegn með crossover neglunni sinni, Wicked Game, frá 1989.

Vá.

Farið er yfir lagið í Fílalag í dag.

Other Episodes

Episode

December 12, 2025 00:49:36
Episode Cover

Come On, Let's Go - Kommon. Letsgó.

Ritchie Valens – Come On, Let’s Go Hér fer fram hugmyndafræðileg fílun á andkvíðalyfinu sem gengið hefur undir nafninu rokk og ról. Farið er...

Listen

Episode

September 11, 2015 01:07:38
Episode Cover

Man In The Mirror – Poppið og konungur þess

Shamone. Fílalag stendur á tímamótum. Allt hefur verið gert. Konungur rokksins hefur verið fílaður. Glamrokk prinsinn hefur verið fílaður. Stjórinn hefur verið fílaður. Margir...

Listen

Episode 0

June 25, 2021 01:19:31
Episode Cover

Killing Me Softly With His Song- Að smyrja kæfu ofan á skýin

Roberta Flack - Killing Me Softly Lyklapartí í Norræna húsinu 1973. Samískar hempur lagðar á gólfin. Reykelsi fíruð. Kæfan smurð. Maður að koma heim...

Listen