Strönd og stuð! - Good Vibrations

April 29, 2022 01:36:34
Strönd og stuð! - Good Vibrations
Fílalag
Strönd og stuð! - Good Vibrations

Apr 29 2022 | 01:36:34

/

Show Notes

Rafbylgjur smjúga í gegnum þunna gifsveggi. Brunabíll keyrir í útkall. Í höfuðkúpu er haldin veisla. Húlahringir orbita áreynslulaust.

Pabbi skammar. Stanislav nágranni er sendur í raflostameðferð. Sólin hamrar geislum sínum á stillt hafið. Segulband flækist. Ljósálfur liggur á blakbolta. Stendur svo upp og stígur dans, á ströndinni, í takt við rafbylgjur.

Þessi fílun fór fram live í Borgarleikhúsinu 23. apríl 2022.

Other Episodes

Episode

May 09, 2018 00:41:41
Episode Cover

Oh, Pretty Woman – Rjómafyllt kirsuber vafið inn í slaufu

(Úr glatkistu Fílalags. Þátturinn fór upprunalega í loftið 14. ágúst 2014) Myndir af innhverfa óperettu-sólgleraugna kúrekanum Roy Orbison eru tattúveraðar á margar rasskinnar víðsvegar...

Listen

Episode

June 22, 2018 00:55:46
Episode Cover

Álfheiður Björk – Ítölsk skíða-ástarjátning borin fram með tómatsósu á Broadway, Ármúla

Kapteinn Ahab dó áður en hann náði að sigrast á Moby sínum Dick og lengi hefur litið út fyrir að Fílalag væri ekki að...

Listen

Episode

June 29, 2018 01:06:38
Episode Cover

Coffee & TV – Alkóríseruð indí-drulla, endastöð, snilldarstöð

Blur voru ein stærsta popphljómsveit níunnar. Damon Albarn var poppskrímsli sem þefaði uppi stemningu og samdi popphittara. Hann elskaði athygli og poppkúltúr. En innan...

Listen